Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur með ýmsu móti föstudaginn 16. september á 71. árs afmælisdegi Ómars Ragnarssonar fjölmiðlamanns og náttúruunnanda. Var þetta í fyrsta sinn sem Dagur íslenskrar náttúru var haldinn og Hraunavinir notuðu tækifærið og efndu til hreinsunarátaks í hrauninu sunnan og vestan Straumsvíkur í góðri samvinnu við Framkvæmdasvið Hafnarfjarðarbæjar, landeigendur, skóla, sjálfboðaliða og nokkur fyrirtæki. Félagsmenn fjölmenntu í Hraunin eins og svæðið heitir frá fornu fari og nutu liðsinnis fjölda sjálfboðaliða við að hreinsa allskyns rusl og drasl sem hefur verið skilið eftir úti á víðavangi í fallegri náttúrunni. Vakti þetta athygli fjölmiðlanna og var fjallað um hreinsunarátakið í kvöldfréttum RÚV og Stöðvar 2 á föstudag og í laugardagsblaði Morgunblaðsins.
Nýlegar athugasemdir
- Sesselja Guðmundsdóttir um Athugasemdir Hraunavina vegna aðalskipulags Garðabæjar
- Sesselja Guðmundsdóttir um Fundargerð aðalfundar Hraunavina 31. október 2015
- Sesselja Guðmundsdóttir um Aðalfundur Hraunavina 2015
- Ólafur Th Ólafsson um Fjárrétt í Urriðakotshrauni var fyrirmynd Kjarvals
- Kristinn Guðmundsson um Níumenningarnir fyrir Hæstarétti
Færslusafn
- nóvember 2023
- október 2022
- október 2021
- október 2020
- október 2019
- október 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- janúar 2017
- október 2016
- febrúar 2016
- október 2015
- maí 2015
- nóvember 2014
- júní 2014
- apríl 2014
- janúar 2014
- desember 2013
- nóvember 2013
- október 2013
- september 2013
- ágúst 2013
- júní 2013
- maí 2013
- apríl 2013
- mars 2013
- febrúar 2013
- janúar 2013
- desember 2012
- nóvember 2012
- október 2012
- september 2012
- júní 2012
- maí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- febrúar 2012
- janúar 2012
- desember 2011
- nóvember 2011
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júní 2011
- apríl 2011
- desember 2010
- nóvember 2010
- október 2010
- júní 2010
- maí 2010
- mars 2010
- desember 2009
- október 2009
- ágúst 2009
- júlí 2009
- júní 2009