Almenningsskógur er gamalt heiti hraunasvæðisins suður og vestur af Straumsvík. Þetta var úthagi Hraunajarðanna sem voru í eigu kirkjunnar en komust i konungseign við siðaskiptin 1550. Þessar jarðir voru allar seldar um og eftir 1830 og eftir Það voru þær í eigu bænda þar til buskapur lagðist að mestu af u.þ.b. 100 árum seinna. Á meðan jarðirnar voru í eigu kirkjunnar og konungs gátu íbúar á suðvesturhorni landsins nýtt Almenningsskóg til beitar og þeir fóru þangað til að höggva skóg til kolagerðar. Þegar litla ísöld gekk í garð upp úr 1450 tók að kólna verulega á Íslandi og víðar í norðurhöfum og hratt gekk á skóglendi þar sem viðar- og skógarhögg jókst til muna. Þegar fram í sótti var ekki mikið um stærri tré því þau voru tekin fyrst og með tímanum var lítið annað eftir en nýgræðingur og hverskonar runnagróður, sem var jafnan nefndur einu nafni hrís. read more
Nýlegar athugasemdir
- Sesselja Guðmundsdóttir um Athugasemdir Hraunavina vegna aðalskipulags Garðabæjar
- Sesselja Guðmundsdóttir um Fundargerð aðalfundar Hraunavina 31. október 2015
- Sesselja Guðmundsdóttir um Aðalfundur Hraunavina 2015
- Ólafur Th Ólafsson um Fjárrétt í Urriðakotshrauni var fyrirmynd Kjarvals
- Kristinn Guðmundsson um Níumenningarnir fyrir Hæstarétti
Færslusafn
- nóvember 2023
- október 2022
- október 2021
- október 2020
- október 2019
- október 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- janúar 2017
- október 2016
- febrúar 2016
- október 2015
- maí 2015
- nóvember 2014
- júní 2014
- apríl 2014
- janúar 2014
- desember 2013
- nóvember 2013
- október 2013
- september 2013
- ágúst 2013
- júní 2013
- maí 2013
- apríl 2013
- mars 2013
- febrúar 2013
- janúar 2013
- desember 2012
- nóvember 2012
- október 2012
- september 2012
- júní 2012
- maí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- febrúar 2012
- janúar 2012
- desember 2011
- nóvember 2011
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júní 2011
- apríl 2011
- desember 2010
- nóvember 2010
- október 2010
- júní 2010
- maí 2010
- mars 2010
- desember 2009
- október 2009
- ágúst 2009
- júlí 2009
- júní 2009