Hraunavinir efna til gönguferðar um Gálgahraun sunnudaginn 2. desember, fyrsta sunnudag í aðventu. Safnast verður saman við innkeyrsluna inn í Prýðahverfi við Álftanesveg kl. 11:00 og gengið að Garðastekk. Á leiðinni verður staldrað við á nokkrum merkum stöðum og sagt frá því helsta sem fyrir augu ber. Öllum er frjálst að mæta og taka þátt í göngunni. Meðal annars verður komið við hjá Kjarvalsklettum en þeir eru á meðal allra merkilegustu fyrirmynda Jóhannesar Kjarvals myndlistarmanns sem kom að þessum klettum á hverju einasta ári í rúmlega 20 ár og málaði þar fjölmörg málverk sem eru til víða um landið. Nokkur málverk frá þessum stað eru í eigu erlendra safna, þjóðhöfðingja og listaverkasafnara. read more
Nýlegar athugasemdir
- Sesselja Guðmundsdóttir um Athugasemdir Hraunavina vegna aðalskipulags Garðabæjar
- Sesselja Guðmundsdóttir um Fundargerð aðalfundar Hraunavina 31. október 2015
- Sesselja Guðmundsdóttir um Aðalfundur Hraunavina 2015
- Ólafur Th Ólafsson um Fjárrétt í Urriðakotshrauni var fyrirmynd Kjarvals
- Kristinn Guðmundsson um Níumenningarnir fyrir Hæstarétti
Færslusafn
- nóvember 2023
- október 2022
- október 2021
- október 2020
- október 2019
- október 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- janúar 2017
- október 2016
- febrúar 2016
- október 2015
- maí 2015
- nóvember 2014
- júní 2014
- apríl 2014
- janúar 2014
- desember 2013
- nóvember 2013
- október 2013
- september 2013
- ágúst 2013
- júní 2013
- maí 2013
- apríl 2013
- mars 2013
- febrúar 2013
- janúar 2013
- desember 2012
- nóvember 2012
- október 2012
- september 2012
- júní 2012
- maí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- febrúar 2012
- janúar 2012
- desember 2011
- nóvember 2011
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júní 2011
- apríl 2011
- desember 2010
- nóvember 2010
- október 2010
- júní 2010
- maí 2010
- mars 2010
- desember 2009
- október 2009
- ágúst 2009
- júlí 2009
- júní 2009