Hrafnar eru áhugaverðir fuglar. Þeir eru stærstir allra spörfugla og kunna þá list að útbúa hreiður sín, eða laupa eins og hreiðursmíð þeirra heitir, úr allskonar efnivið. Þeir eru oft snjallir í að staðsetja laupana á syllum, í skútum eða jafnvel í mannvirkjum þar sem ómögulegt er að ná til þeirra þó þeir séu oft býsna áberandi. Draslaragangurinn einkennir laupa hrafna og það er oftar en ekki áhugvavert að skoða hverskonar efnivið þeir nota í smíðina. Hrafnar eru glysgjarnir og þeir kunna að nota nánast hvað sem er til að setja saman nothæfa laupa. Meðal þess sem þeir safna saman má nefna spýtnarusl, greinar, víraflækjur, dýrabeinum, plast, gúmmí og hverskonar byggingaúrgang sem þeir komast yfir. Þegar búið er að koma laupnum saman þarf að fóðra hann og það gera þeir með ull, mosa eða fjöðrum svo að ekki væsir um ungana sem koma í heiminn á undan flestum öðrum fuglum. Varptíminn er gjarnan frá miðjum apríl fram í miðjan maí en þegar vor eru óvenjugóð eins og nú hefur verið verpa þeir nokkrum dögum eða jafnvel vikum fyrr. Þannig var því einmitt farið í ár og eru hrafnsungar víða komnir á kreik nú þegar og búnir að yfirgefa laupana eins og reyndir er í Gálgahrauni. read more
Nýlegar athugasemdir
- Sesselja Guðmundsdóttir um Athugasemdir Hraunavina vegna aðalskipulags Garðabæjar
- Sesselja Guðmundsdóttir um Fundargerð aðalfundar Hraunavina 31. október 2015
- Sesselja Guðmundsdóttir um Aðalfundur Hraunavina 2015
- Ólafur Th Ólafsson um Fjárrétt í Urriðakotshrauni var fyrirmynd Kjarvals
- Kristinn Guðmundsson um Níumenningarnir fyrir Hæstarétti
Færslusafn
- nóvember 2023
- október 2022
- október 2021
- október 2020
- október 2019
- október 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- janúar 2017
- október 2016
- febrúar 2016
- október 2015
- maí 2015
- nóvember 2014
- júní 2014
- apríl 2014
- janúar 2014
- desember 2013
- nóvember 2013
- október 2013
- september 2013
- ágúst 2013
- júní 2013
- maí 2013
- apríl 2013
- mars 2013
- febrúar 2013
- janúar 2013
- desember 2012
- nóvember 2012
- október 2012
- september 2012
- júní 2012
- maí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- febrúar 2012
- janúar 2012
- desember 2011
- nóvember 2011
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júní 2011
- apríl 2011
- desember 2010
- nóvember 2010
- október 2010
- júní 2010
- maí 2010
- mars 2010
- desember 2009
- október 2009
- ágúst 2009
- júlí 2009
- júní 2009