Fimmtudaginn 21. maí kl. 9:00 verður málfutningur máli þeirra níu sem ákærð voru fyrir að sitja kyrr í Gálgahrauni 21. okt. 2013, þegar lögreglan fyrirskipaði að fólk „færði sig um set“.
Þetta mál fjallar um svo margt fleira en níumenningana. Það fjallar um rétt okkar til friðsamra mótmæla og að vernda náttúruna.Réttarhaldið er opið svo allir sem áhuga hafa geta komið og fylgst með. 21.05 – kl. 9:00 – Hæstiréttur – Dómsalur II.
Skúli Bjarnason lögfræðingur okkar mun flytja málið.
Stjórn Hraunavina.
2 Comments